Grænmeti

Hvítkál íslenskt

Vörunúmer:

AG1060

Pakkning:

Kassar

Hvítkál er algengasta káltegundin og mest ræktuð. Hvítkál er skylt öðrum káltegundum svo sem rauðkáli, blöðrukáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli ásamt mustarði, piparrót og karsa en næringargildið allra þessara tegunda er svipað. Eins og flestar káltegundir er hvítkál í raun stórt brum þar sem blöðin sitja á stuttum stöngli og legggjast hvort yfir annað og mynd höfuð.