Orkuríkar vörur


Grænt og gott

Nýr valkostur

Góður kostur

Við hjá Epli og Co. bjóðum upp á ferskt úrval af grænmeti og ávöxtum. Við leggjum áherslu á gæði og gott verð, toppafgreiðslu og tryggjum að eiga góða vöru þegar þú þarft á henni að halda. Við fylgjumst vel með og pöntum árstíðabundnu vörurnar með góðum fyrirvara.

Epli og Co. býður ennfremur upp á úrval íslenskra vara ásamt því að versla við trygga og örugga birgja erlendis. Við styðjum á lífræna og umhverfisvæna framleiðslu matvæla.


Epli

nýtt í hverri viku


Epli og Co. flytur inn nýjar og ferskar vörur í hverri viku. Með öflugri flutningaþjónustu til landsins náum við að bjóða fjölbreytt vöruúrval. Vikulega fáum við glænýjar vörur með skipum og flugi.

Epli

Afgreiðum samdægur


Ef pantað er fyrir hádegi sendum við þér vöruna eftir hádegi sama dag. Pantaðu nákvæmlega það magn sem þig vantar og við vigtum upp, pökkum og sendum það til þín.

Ferskar fréttir

Við fylgjumst vel með


Eftir Benedikt Jónsson 14. mars 2025
AÐ VELJA GRÆNMETI OG ÁVEXTI  Í RÉTTRI ÁRSTÍÐ
23. janúar 2025
Rófur
Fleiri fréttir
Share by: