Orkuríkar vörur


Grænt og gott

Nýr valkostur

Góður kostur

Við hjá Epli og Co. bjóðum upp á ferskt úrval af grænmeti og ávöxtum. Við leggjum áherslu á gæði og gott verð, toppafgreiðslu og tryggjum að eiga góða vöru þegar þú þarft á henni að halda. Við fylgjumst vel með og pöntum árstíðabundnu vörurnar með góðum fyrirvara.

Epli og Co. býður ennfremur upp á úrval íslenskra vara ásamt því að versla við trygga og örugga birgja erlendis. Við styðjum á lífræna og umhverfisvæna framleiðslu matvæla.


Ferskar fréttir

Við fylgjumst vel með


Eftir Benedikt Jónsson 14. mars 2025
AÐ VELJA GRÆNMETI OG ÁVEXTI  Í RÉTTRI ÁRSTÍÐ
23. janúar 2025
Rófur
Fleiri fréttir
Share by: