Epli og Co. er innflutningsfyrirtæki á ávöxtum og grænmeti. Þar starfa nokkrir reynsluboltar úr matvælageiranum.
Stjórnarformaður og fjármálastjóri
Matthías Hannes, fjármálastjóri þekkir vel til og hefur margra ára reynslu úr bransanum.
Sími 862 1490
Framkvæmda- og sölustjóri
Ragnar Hjörleifsson, framkvæmda- og sölustjóri þekkir neytendamál enda unnið um árabil við sölustjórnun matvælaframleiðslu.
Sími 694 2000
Rekstrarstjóri
Benedikt hefur mikla reynslu og var yfirkokkur hjá Orkuveitunni í 20 ár áður en hann hóf störf hjá Epli og co. Hann sinnir einnig sölu- og gæðamálum.
Sími 617 6741
Lager
Þorlákur hefur mikla reynslu úr veitingageiranum og rak m.a Salthúsið í Grindavík til fjölda ára. Hann stjórnar tiltekt pantana
ásamt lagerhaldi.
Sími 699 2665
Lager/dreifing
Jón Vilberg sér svo um lagerhald og daglega dreifingu til viðskiptavina.
Sími 615 3488