12. maí 2019
Innflutningseftirlit hefur verið aukið á vissum tegundum af matvælum og fóðri sem eru ekki úr dýraríkinu og koma frá löndum utan evrópska efnahagssvæðinu. Um er að ræða m.a. te, pálmolía, basmati hrísgrjón, ýmsar tegundir af grænmeti og ávöxtum, hnetum fræjum og kryddi. Þetta eru matvæli sem þarf að skoða sérstaklega og þarf að rannsaka og samþykkja áður en innflutningur er leyfður.