Blog Layout

Af hverju ferskjur?

12. maí 2019

Hver elskar ekki djúsí ferska ferskju?


Öldum saman hafa ferskjur verið ræktaðar. Þær voru fyrst ræktaðar í Kína þar sem þær eru taldar merki um ódauðleika og vináttu.


Þær detta inn í röðina með eplum og perum.

1.  Ferskjur eru fullkomið millimál ef þú ert í átaki eða vilt hollan millibita.


Ferskja fyllir magann vel og kemur í veg fyrir að þú borðir yfir þig. Og bónusinn: ein ferskja inniheldur frá 35-50 kaloríur og er fitulaus.


2.  Þær styrkja varnir gegn offitutengdum sjúkdómum eins og sykursýki og hjartasjúkdómum.


Ferskjur eru ríkar af efni sem heitir phytochemicals en er kallað phenols og vinnur þetta efni eins og andoxunarefnin.


3.  Heldur húðinni heilbrigðri.


A og C-vítamínin í ferskjum virka eins og frábær náttúrulegur rakagjafi fyrir húðina, enda eru ferskjur ansi oft notaðar í krem og snyrtivörur. Þessi vitamin viðhalda unglegri húð.


4.  Draga úr hálosi.


Þær geta dregið úr hárlosi og hafa jákvæð áhrif á hársvörðinn.


5.  Hollt ráð gegn stressi.


Ferskjur geta dregið úr kvíða. Í Ungverjalandi eru þær kallaðar “Fruit of Calmness”.


6.  Vinna gegn krabbameinsfrumum.


Í ferskjum er selenium sem er steinefni ríkt af andoxunarefnum og ver frumur gegn skemmdum.


7.  Vandamál með magann?


Ferskjur eru góðar í magann og róa hann niður.


Í Kína er mikið drukkið af ferskju te. Það hefur styrkjandi áhrif á nýrun.

Life is better than death, I belive, if only because it is less boring, and because it has fresh peaches in it.

- Alice Walker

Heimild: care2.com


Heimild: Heilsutorg


Deildu eins og þú vilt

Eftir Benedikt Jónsson 14. mars 2025
AÐ VELJA GRÆNMETI OG ÁVEXTI  Í RÉTTRI ÁRSTÍÐ
23. janúar 2025
Rófur
Eftir Benedikt Jónsson 9. nóvember 2024
Hollusta grænmetis og ávaxta
Eftir Benedikt Jónsson 8. nóvember 2024
Stóreldhúsið 2024
31. október 2024
Við hjá Epli og Co erum spennt að kynna nýja og stórendurbætta vefsíðu okkar sem færir þjónustu okkar upp á næsta stig. Með aðstoð sérfræðings frá Beisik höfum við unnið að því að búa til notendavæna og nútímalega síðu þar sem áherslan er á einfaldleika, skilvirkni og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
12. maí 2019
Innflutningseftirlit hefur verið aukið á vissum tegundum af matvælum og fóðri sem eru ekki úr dýraríkinu og koma frá löndum utan evrópska efnahagssvæðinu. Um er að ræða m.a. te, pálmolía, basmati hrísgrjón, ýmsar tegundir af grænmeti og ávöxtum, hnetum fræjum og kryddi. Þetta eru matvæli sem þarf að skoða sérstaklega og þarf að rannsaka og samþykkja áður en innflutningur er leyfður.
Ferskjur
12. maí 2019
Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt.
Share by: