Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista.
Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega.
Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið.
Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt.
Greinin birtist upprunalega á Heilsutorgi.